Gunnlaugur Magnússon 1748 (01.09?)-19.06.1804

Prestur. Stúdent frá Hólum 1772. Í vitnisburði talinn heldur gáfnatregur. Varð aðstoðarmaður sr. Þorvalds Jónssonar í Hvammi í Laxárdal 3. mars 1776 og þjónaði Ketusókn. Fékk Ríp 31. maí 1802 og Reynistað 31. maí 1802 og hélt til dauðadags og bjó á Hafsteinsstöðum. Var bæði hagmæltur og sullaveikur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 215-16.

Staðir

Hvammskirkja Aukaprestur 03.03.1776-1787
Rípurkirkja Prestur 31.05.1787-1802
Reynistaðarkirkja Prestur 31.05.1802-1804

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.08.2016