Þorleifur Bjarnason -1668

Prestur. Var orðinn prestur 1601. Hélt Ögurþing a.m.k. frá 1623 og Sanda frá 1628 til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 173.

Staðir

Ögurkirkja Prestur -1628
Sandakirkja Prestur 1628-1668

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.07.2015