Páll Jónsson 03.09.1843-14.04.1875

Prestur. Stúdent 1865 frá Reykjavíkurskóla með 2. einkunn. Stundaði kennslu á næstu árum. Fékk Hestþing 5. maí 1869 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 128.

Staðir

Hestkirkja Prestur 05.05. 1869-1875

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.08.2014