Árni Pálsson 09.06.1927-16.09.2016

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1948, cand. theol. frá H´>I 31. maí 1954 og nám við Hafnarháskóla haustmisserið 1985, Að auki var hann í námsdvöl í Englandi og Bandaríkjunum. Veitt Miklaholtsprestakall 22. ágúst 1961 frá 1. september og vígður 20. ágúst sama ár. Veitt Kársnesprestakall 20. ágúst sama ár sem hann hélt til ársins 1990. Kallaður til þjónustu á Borg á Mýrum 1. júní 1990 til 1. júní 1995.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 208-09 </p> <p align="right">Heimild: Kópavogskirkja, safnaðarblað september 2016</p>

Staðir

Kópavogskirkja Prestur 11.11.1971-1990
Miklaholtskirkja Prestur 22.08.1961-1971
Borgarkirkja Prestur 01.06.1990-01.06.1995

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

2 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.05.2000 SÁM 02/3998 EF Saga af ferðalagi með séra Óskari Finnbogasyni Árni Pálsson 38956
13.05.2000 SÁM 02/3998 EF Sögur af Benedikt í Krossholti, hann varð fyrstur til að byggja hlöðu í Kolbeinsstaðahrepp og fékk t Árni Pálsson 38957

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019