Magnús Illugason 1647 um-1717 um

Prestur. Vígður 4. ágúst 1667 aðstoðarprestur föður síns á Húsavík og tók við að fullu vorið 1674. Sagði af sér prestskap 3. nóvember 1711 frá fardögum. Fremur fátækur en skáldmæltur. Var lifandi 1. ágúst 1715.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 430.

Staðir

Húsavíkurkirkja Aukaprestur 04.08.1667-1674
Húsavíkurkirkja Prestur 1674-1711

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.10.2017