Jón Guðbrandsson 1664 um-1707

Prestur. Aðstoðarprestur föður síns á Flugumýri 1689 til 1693 en missti þá prestskap vegna barneignar. Fékk uppreisn 1694. F'ekk Þönglabakka 1697 og hélt til 1702 en þá missti hann aftur prestskap vegna of bráðrar barneignar með konu sinni. Fékk uppreisn 1703 Varð aðstoðarprestur á Húsavík 19. september 1707 en andaðist síðla vetrar úr bólunni miklu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 124-25.

Staðir

Flugumýrarkirkja Aukaprestur 1689-1693
Þönglabakkakirkja Prestur 1697-1702
Húsavíkurkirkja Aukaprestur 19.09.1707-1707

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.01.2017