Vigfús Jónsson 1749-20.01.1799

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1773. Vígður aðstoðarprestur föður síns að Snæúlfsstöðum og fékk embættið er faðir hans hætti 1788 og hélt því til æviloka.Var hagmæltur og skrifaði upp, og jók við, prestasögur í Skálholtsbiskupsdæmi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 56.

Staðir

Snæúlfsstaðakirkja Aukaprestur 05.05.1776-1788
Snæúlfsstaðakirkja Prestur 1788-1799

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.05.2014