María Jónasdóttir (Guðrún María Jónasdóttir) 28.11.1893-11.09.1976

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

21 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Æviatriði María Jónasdóttir 9916
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Sagt frá Sigurði Breiðfjörð. Hann var giftur og trúlofaður annarri. Þá gerði hann þessa vísu; Það er María Jónasdóttir 9917
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Álög voru á jörð heimildarmanns. Þar mátti aðeins búa í ein 20 ár því að annars myndi fólkið veikjas María Jónasdóttir 9918
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Einn hóll var þarna sem að aldrei var sleginn en huldufólk átti að búa þar. Amma heimildarmanns var María Jónasdóttir 9919
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Dálítið var um að fólk væri skyggnt, eins og amman. Síðan spjall um hver hafi nú vísað á Maríu sem h María Jónasdóttir 9920
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Draugatrú var mikil. María Jónasdóttir 9921
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Írafellsmóri, Leirárskotta, Stokkseyrardraugurinn. Þegar sjómennirnir sofnuðu ætluðu draugarnir að k María Jónasdóttir 9922
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Eyrarbakkaskotta lagðist mest á sjómenn og gerði óróa þar. Heimildarmaður telur að afturgöngur séu e María Jónasdóttir 9923
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Höfðabrekku-Jóka var frá Höfðabrekku í Mýrdal. Hún var með öfugt höfuðskautið. Séra Magnús sletti yf María Jónasdóttir 9924
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Séra Magnús var prestur á Mýrdölum þegar Tyrkir rændu Vestmannaeyjar. Hann miðaði byssu á þá. María Jónasdóttir 9925
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Mikil trú var á fylgjur. María Jónasdóttir 9926
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Spurt um þulur og vísur María Jónasdóttir 9927
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Illur andi María Jónasdóttir 9928
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Það er bót og herleg María Jónasdóttir 9929
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Þú ert eins og María Jónasdóttir 9930
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Brynjólfur á Ólafsvöllum. Hann var ágætismaður en mikið tekinn fyrir. Hann var greindur. Einu sinni María Jónasdóttir 9931
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Um Jón Thorsteinsen. Þegar konungurinn kom að Þingvöllum átti Jón að halda minni en hann sagðist ekk María Jónasdóttir 9932
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Um Móðuharðindin. Heimildarmaður heyrði lítið talað um það. María Jónasdóttir 9933
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Harðindin 1882. Þá byrjuðu foreldrar heimildarmanns að búa. Þau höfðu alltaf nóg að bíta og brenna. María Jónasdóttir 9934
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Um tilbera og hrökkál. Heimildarmaður heyrði ekki getið um tilbera. Tómas og þrír aðrir fórust í Apa María Jónasdóttir 9935
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Spurt um þjóðtrú. Heimildarmaður heyrði ekki getið um silungamæður né loðsilunga. Nykur var í Hestva María Jónasdóttir 9936

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 4.03.2016