Ásvaldur Magnússon 12.11.1861-21.09.1940

Bóndi á Stakkhamri í Miklaholtshreppi. Vinnumaður í Sveinatungu í Norðurárdal og víðar og lausamaður á Svínhóli í Dölum. Bjó á Ísafirði 1902-1904. Síðan verkamaður í Reykjavík. Nefndur Ástvaldur í Borgfirskum æviskrám.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

2 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Rímur af Atla Ótryggssyni: Mín varð undra mælskan lúð Ásvaldur Magnússon 31411
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Hjálmarskviða: Oddur þangað þrekinn snýr Ásvaldur Magnússon 31412

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014