Björn Özurarson 16.öld-

Prestur í Miðdalaþingi, annaðhvort í Snóksdal eða á Sauðafelli, og fengið fyrir 1545 og fór að Kvennabrekku sem hann hafði fengið fyrir 1550.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 159.

Aths. Gæti verið fæddur 1510.

Staðir

Kvennabrekkukirkja Prestur 16.öld-16.öld
Sauðafellskirkja Prestur 16.öld-16.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019