Páll Högnason 11.11.1719-17.02.1805
<p>Stúdent 19. apríl 1739. Varð djákni að Kirkjubæjarklaustri 1744. Fékk Stórólfshvol 23. júní 1747, gegndi og Krossprestakalli 1748-1751. Dæmdur frá embætti 1751 fyrir að hafa gleymt að lesa Faðir vor við altarisgöngu. Fékk konungsleyfi árið 1752 til þess að mega flytjast í annað prestakall sem væri jafngott. F'ekk Torfastaði 1753 oh sagði af sér prestskap þar 24. ágúst 1800. Þótti heldur gáfnatregur og einfaldur í ýmsum háttum.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls.121. </p>
Staðir
Kirkjubæjarklausturskirkja | Djákni | 1744-1747 |
Stórólfshvolskirkja | Prestur | 23.06.1747-1751 |
Krosskirkja | Prestur | 1748-1751 |
Torfastaðakirkja | Prestur | 1753-1800 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.02.2014