Magnús Pétursson 02.06.1710-30.07.1784

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1730. Fékk Upsir 31. mars 1731, Miklagarð 01.06.1743 og Höskuldsstaði 5. júní 1748 og hélt til æviloka. Hann var vel gefinn en nokkuð undarlegur í skapi, jafnan fátækur. Samdi annál, lýsingu Höskuldsstaðasóknar o.fl.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 451-52. </p>

Staðir

Upsakirkja Prestur 31.03.1731-1743
Miklagarðskirkja Prestur 01.06.1743-1748
Höskuldsstaðakirkja Prestur 05.06.1748-1784

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.07.2016