Árni Jónsson 1677-1707

Fæddur um 1677, stúdent úr Skálholtsskóla um 1700. Fékk Eyvindarhóla 29. júní 1707, vígður 3. júlí s.á. en andaðist skömmu síðar úr bólunni miklu.

Staðir

Eyvindarhólakirkja Prestur 29.06.1707-1707

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.01.2014