Jón Ólafsson -1635

Hefur líklega verið aðstoðarprestur sr. Gizurar Jónssonar að Stafafelli á árunum 1611-1615. Árið 1616 er hann embættislaus en fékk stuttu síðar Sandfell sem hann hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 234.

Staðir

Stafafellskirkja Aukaprestur 1611-1615
Sandfellskirkja Prestur -1635

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.12.2013