Bergrún Snæbjörnsdóttir 15.02.1987-
Bergrún stundar nám í Listaháskóla Íslands. Hún hefur verið virk í S.L.Á.T.U.R. (Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík) og sem flytjandi með hópum á borð við Orphic Oxtra og Fengjastrútur. Sem hornleikari hefur Bergrún einnig hljóðritað og tekið þátt í tónleikaferðum með Björk and Sigur Rós.
Tengt efni á öðrum vefjum

Hornleikari og tónskáld | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 2.11.2013