Stefán B. Kristinsson (Baldvin) 09.12.1870-07.12.1951

Prestur. Stúdent í Reykjavík 30. júní 1896 og Cand. theol. frá Prestaskólanum 24.júní 1899. Fékk Velli í Svarfaðardal og Stærri-Árskóg 27. ágúst 1901. Prófastur í Eyjafjarfjarðarprófastsdæmi frá 10. ágúst 1927. Lausn frá prófastsstörfum 1. janúar 1941og prestskap 12. júní 1941 frá 1. maí það ár.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 391

Staðir

Vallakirkja Prestur 27.08. 1901-1941
Urðakirkja Prestur 27.08. 1901-1941
Tjarnarkirkja Prestur 27.08. 1901-1941
Upsakirkja Prestur 27.08. 1901-1941
Stærri-Árskógskirkja Prestur 27.08.1901-01.05.1941

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.03.2019