Þorsteinn Geirsson -16.04.1689

Prestur, rektor. Stúdent frá Hólaskóla 1655. Vann næstu ár í þjónustu við Gísla biskup Þorláksson og var heyrari á Hólum veturinn 1667-68. F'or utan 1668 og varð attestatus 9. maí 1772. Varð rektor á Hólum 1673 og vígðist prestur að Laufási 13. maí 1683 en gegndi rektorsstarfinu með fyrsta árið. Hélt hann Laufás til æviloka1689. Talinn vel að sér, gáfumaður mikill og heppinn læknir.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 202-203.

Staðir

Laufáskirkja Prestur 13.05.1683-1689

Prestur, rektor og heyrari
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.08.2017