Þorsteinn Geirsson -16.04.1689

<p>Prestur, rektor. Stúdent frá Hólaskóla 1655. Vann næstu ár í þjónustu við Gísla biskup Þorláksson og var heyrari á Hólum veturinn 1667-68. F'or utan 1668 og varð attestatus 9. maí 1772. Varð rektor á Hólum 1673 og vígðist prestur að Laufási 13. maí 1683 en gegndi rektorsstarfinu með fyrsta árið. Hélt hann Laufás til æviloka1689. Talinn vel að sér, gáfumaður mikill og heppinn læknir.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 202-203. </p>

Staðir

Laufáskirkja Prestur 13.05.1683-1689

Prestur , rektor og heyrari
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.08.2017