Bergur Sturlaugsson 1682-1765

<p>Bóndi í Brattholti í Stokkseyrarhreppi. Var hreppstjóri, formaður og forsöngvari Stokkseyrarkirkju. Bóndi í Breiðumýrarholti, Stokkseyrarhreppi 1708. Var í Kotleysu, hjáleigu frá Traðarholti, Stokkseyrarhreppi, Árnessýslu 1703. Ættfaðir Bergsættar.</p> <p align="right">Íslendingabók 9. júlí 2013.</p>

Staðir

Stokkseyrarkirkja Forsöngvari -

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014