Helgi Tryggvason 10.03.1903-19.08.1988

Prestur og kennari. Lauk kennaraprófi frá KÍ 1929. Stúdent frá MR 1935 . Nám í sálar- og uppeldisfræði við Edinborgarháskóla 1938ö39. Cand. theol. frá HÍ 31. maí 1950. Tók mörg kennslutengd námskeið, m.a. í hraðritun og kenndi hraðritun á íslensku, ensku og dönsku. Kennari við KÍ frá 22. nóvember 1943 en fékk orlof er hann fékk Miklabæjarprestakall 25. maí 1963 og gegndi því til 1. október 1964 er hann tók við sínu fyrra starfi. Lausn frá starfi 1968.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 456-58.

Staðir

Miklibær Prestur 25.05. 1963-1964

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.11.2018