Hans Stepanek 15.10.1907-

... Hans Stepanek er frá Vínarborg og hefur lokið námi við Tónlistarskóla Wínarborgar. Hann var um skeið kennari hjá „Viener Sangerkvaber“ og ]ék í hljómsveitum í Austurríki og víðar, og var all-lengi konsertmeistari við þjóðleikhúsið í Genf í Sviss. Hann hefir verið fiðlukennari Tónlistarskólans síðan 1931 og allan þann tíma starfað af ósérplægni og dugnaði við Hljómsveit Reykjavíkur...

Sjá nánar: Tríó Tónlistarskólans í Reykjavík. Útvarpstíðindi. 9. janúar 1939, bls. 187.

Í grein í Tímariti Tónlistarfélagsins 1. maí 1940 um fyrstu 10 ár Tónlistarskólans í Reykjavík er Stepanek lofaður sem kennari og atorkumaður í alla staði. Stepanek starfaðið á Íslandi fram yfir 1950. Hann tók m.a. þátt sem víóluleikari í fyrstu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fóru í Austurbæjarbíói 9. mars 1950.

Ekki er vitað hvenær Stepanek féll frá.

Staðir

Tónlistarskólinn í Reykjavík Fiðlukennari 09-1931-05-1939

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Tríó Tónlistarskólans í Reykjavík Fiðluleikari

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Fiðlukennari, fiðluleikari og víóluleikari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 30.09.2015