Hákon Kristófersson (Hákon Jóhannes Kristófersson) 20.04.1877-10.10.1967

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

23 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Grettisljóð: Grettir fellir berserkina (upphafið vantar) Hákon Kristófersson 1227
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Æviatriði Hákon Kristófersson 1228
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Þegar lífsins meinamergð; Geng ég lotinn grátt með hár Hákon Kristófersson 1229
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Frásögn um vísuna sem er kveðin á undan Hákon Kristófersson 1230
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Æviatriði Hákon Kristófersson 1231
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Sagt frá rímnakveðskap, sagnalestri og hvenær, hvar, hvað, hvernig og hve mikið var kveðið Hákon Kristófersson 1232
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Saga af Matthíasi Jochumssyni í Flatey. Ekki mátti skjóta sér sel. Maður einn hafði skotið sér sel o Hákon Kristófersson 1233
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Saga af Matthíasi Jochumssyni. Einu sinni kom Matthías heim að Skógum og var farið í útreiðartúr. Br Hákon Kristófersson 1234
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Samtal um rímnakveðskap Hákon Kristófersson 1235
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Númarímur: Hreiðrum ganga fuglar frá Hákon Kristófersson 1236
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Um kveðskap; Hér ég inni sögu sanna Hákon Kristófersson 1237
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Um kveðskap; járnsmiður nokkur þuldi í sífellu vísuna: Útsynningurinn er svo mikill glanni Hákon Kristófersson 1238
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Lestur passíusálma og fleira tengt kvöldvökum; þulur og kvæði; Grýla á sér lítinn bát Hákon Kristófersson 1239
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Um huldufólk og tröll. Huldufólkið fór um sveitir og um landið á vissum kvöldum t.d. áramótum. Huldu Hákon Kristófersson 1240
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Grettisljóð: Nálgast jólin helg og há Hákon Kristófersson 1247
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Samtal Hákon Kristófersson 1248
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Rímur af Þórði hreðu: Eftir Skálparorma él; Gakktu ei á bak við gæfunni Hákon Kristófersson 1249
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Samtal um rímnakveðskap og kvæðalög Hákon Kristófersson 1250
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Álagablettur á Grænhól, Barðaströnd. Bakki var fyrir innan og ofan bæinn sem ekki mátti slá. Var ein Hákon Kristófersson 1251
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Huldufólk var talið búa í klettum á Siglunesi. Þar var fallegur runni og sagt að ekki mætti snerta h Hákon Kristófersson 1252
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Álagasteinn og -blettur er í Fótartúni á Brekkuvelli sem ekki mátti slá. Þar var steinn sem var nále Hákon Kristófersson 1253
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Menn trúðu á drauga og að þeir gætu drepið skepnur á undan mönnum. Það kom fyrir að skepa drapst um Hákon Kristófersson 1254
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Heimildir að sögum; sagnir, hégiljur og að vita fyrir um gestakomur. Menn vissu það oft fyrir að ges Hákon Kristófersson 1255

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.08.2017