Steindór Briem 27.08.1849-16.11.1904

Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 30. júlí 1870. Cand. theol. frá Prestaskólanum 3. september 1872. Varð aðstoðarprestur föður síns, sr. Jóhanns. í Hruna 5. apríl 1873 og vígður 27. sama mánaðar. Veittur Hruni 25. apríl 1883 og þjónaði þar til æviloka. Hagmæltur.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 821-22

Staðir

Hrunakirkja Aukaprestur 05.04.1873-1883
Hrunakirkja Prestur 25.04.1883-1904

Erindi


Aukaprestur og prestur

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 9.04.2019