Herbert Guðmundsson (Hebbi) 15.12.1953-

Söngvari, lagasmiður, útsetjari, útgefandi og framleiðandi á eigin tónlist; allar götur síðan Herbert kom fyrst fram á sjónarsviðið upp úr 1970, þá söngvari með ýmsum hljómsveitum, hefur hann verið afkasta mikill í íslensku tónlistarlífi. Fyrst með skólahljómsveitinni Raflost í Laugarlækjarskóla í Reykjavík um miðjan sjötta áratuginn. Síðan komu hljómsveitirnar Eilífð, Tilvera, Stofnþel, Eik, Pelican, Dínamít og síðast hljómsveitinni Kan sem gerð var út frá Vestfjörðum nánar tiltekið frá Bolungarvík á árunum 1982-84. Kan gaf út plötuna Í Ræktinni og þekktustu lög Kan voru „Megi sá draumur“ og „Vestfjarðaóður“, sem Herbert hefur nýverið endurunnið og gefið út á plötunni Tree Of Life. ...

19. febrúar 2014 – Sjá nánar á vef Herberts.

Sveitir Herberts: Kan 1982-84...

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Ástarkveðja Söngvari 1973 1974
Dínamit Söngvari 1976-01
Eik Söngvari 1974 1975-05
Eilífð Söngvari 1969 1970
Kan Söngvari 1982 1984
Pelican Söngvari 1975-05 1975-11-03
Raflost Söngvari 1968 1968
Sólskin / Sunshine Söngvari 1974-06 1974-11
Stofnþel Söngvari 1970-08
Tilvera Söngvari 1970 1972

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Gítarleikari, lagahöfundur og söngvari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 15.04.2016