Jón Jónsson 25.02.1725-17.12.1799
<p>Prestur. Stúdent 1746 frá Hólaskóla. Varð djákni á Hólum sama ár. Fékk R'ip 17. maí 1756, Hofstaðaþing 26. mars 1759. Varð prófastur í Hegranesþingi 1770-86, fékk Grímstungu 8. október 1786 og sagði af sér prestskap 1798. Með lærðustu prestum norður þar, mikilhæfur en nokkuð stórlyndur.
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 183-84. </p>
Staðir
Rípurkirkja | Prestur | 17.05.1756-1759 |
Flugumýrarkirkja | Prestur | 26.03.1759-1786 |
Grímstungukirkja | Prestur | 08.10.1786-1798 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.07.2016