Guðmundur Bjarnason 1636-1707

Prestur. Vígðist að Garpsdal 1633 en fékk Árnes 1666 og var þar til æviloka. Búsýslumaður mikill og mikils metinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 129.

Staðir

Garpsdalskirkja Prestur 1633-1666
Árneskirkja - eldri Prestur 1666-1707

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.10.2015