Sigurður Stefánsson 15.12.1895-22.04.1988

Sigurður fæddist að Syðri-Hofdölum í Skagafjarðarsýslu en er alinn upp á Þverá hjá föður sínum. Foreldrar hans voru Stefán Sigurðsson, fæddur 1863 og bóndi á Þverá, og Sigurlaug Sigurbjörg Baldvinsdóttir, fædd 1872 og vinnukona á Hofstöðum. Sigurður giftist Önnu Einarsdóttur, fædd 1891 og frá Tumabrekku í Óslandshlíð, árið 1919. Þau kynntust þegar hún var ráðin í vist á Þverá hjá Stefáni, föður Sigurðar, árið 1914 og reistu þau bú saman á Rein í Hegranesi árið 1916. Hjónin fluttu svo mikið á milli staða þar til þau settust loks að á Sauðárkróki. Þar bjuggu þau í Þorsteinsbæ í nokkur ár þar til þau fluttu á Suðurgötuna og bjuggu þar allt til dauðadags. Þau hjónin eignuðust fjóra syni. Sigurður vann lengi við póstferðir eða til ársins 1940 og var verkamaður.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

52 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.09.1985 SÁM 93/3483 EF Útilegumenn; trú á tilvist þeirra. Útilegumannabyggðir fram af Skagafirði. Sögurnar voru helst úr Ód Sigurður Stefánsson 40904
08.09.1985 SÁM 93/3483 EF Draugar, trú á tilvist þeirra, sagnir um það. Uppvakningar; Ábæjarskotta, Þorgeirsboli. Ábæjarskotta Sigurður Stefánsson 40905
08.09.1985 SÁM 93/3483 EF Um Þorgeirsbola. Hann lér heyra í sér og gerði vart við sig með öskri á undan þeim sem hann fylgdi. Sigurður Stefánsson 40906
08.09.1985 SÁM 93/3483 EF Spurt um Héraðsvötnin og mannskaða í ósnum. Dráttarvél við ferjuna (dráttferja) yfir ósinn. Drukknan Sigurður Stefánsson 40907
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Álagablettir í Blönduhlíð. Hann man ekki eftir því. Álagablettur þó í túni vestan Vatns á Glæsibæ hj Sigurður Stefánsson 40908
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Miklabæjar-Solveig og séra Oddur á Miklabæ. Séra Oddur liggur úti vikulangt. Dauði séra Odds. Draumu Sigurður Stefánsson 40909
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Mannskaðar í Skagafirði. Maður verður úti. Einnig: 8 menn (af Sauðarkróki) verða úti í aftakaveðri í Sigurður Stefánsson 40910
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Vatnsskarð og draugagangur þar. Fjallvegir milli Húnavatnssýslu og Skagafjarðar. Bæir á skarðinu. Sigurður Stefánsson 40911
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Spurt um nykra í vötnum í Skagafirði. Skrímsli. Sigurður Stefánsson 40912
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Silungsveiði í Miklavatni. Spurt um öfugugga og loðsilung. Sigurður Stefánsson 40913
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Huldufólkstrú. Yfirsetukona yfir huldufólki. Ljós í klettunum í Hegranesi hjá huldufólki utan við ís Sigurður Stefánsson 40914
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Hagyrðingar. Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum. Kastaði oft fram vísum, vel gerðum. Sigurður Stefánsson 40915
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Ísleifur Gíslason kaupmaður og hagmæltur. Búðarvísur, grín, auglýsingar í bundnu máli. Sigurður Stefánsson 40916
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Spurt um bændavísur, sveitavísur. Gísli Björnsson oddviti í Akrahreppi, orti nokkrar vísur um bændur Sigurður Stefánsson 40917
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Um Jón á Skúfsstöðum, Jónas í Hróarsdal, Jón í Torfmýri og Svein frá Elivogum (Vogum). Spurt um kraf Sigurður Stefánsson 40918
10.09.1975 SÁM 93/3777 EF Æviatriði Sigurðar til 19 ára aldurs en hann ólst upp á Þverá hjá föður sínum þar til hann fór í hús Sigurður Stefánsson 44259
10.09.1975 SÁM 93/3777 EF Sigurður fjallar um bæinn Reyn í Hegranesi og hvenær hann fór í eyði en hann lýsir bænum ásamt heimi Sigurður Stefánsson 44260
10.09.1975 SÁM 93/3777 EF Sigurður fjallar um póstferðir og hvernig póstflutningur fór fram en hann starfaði við það á fyrri h Sigurður Stefánsson 44261
10.09.1975 SÁM 93/3777 EF Spyrill athugar hvort fólk hafi gengið um á þrúgum á Sauðárkróki en Sigurður man ekki eftir því. Han Sigurður Stefánsson 44262
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður ræðir um hversu lengi hann var í póstferðunum en það fór eftir tíðarfarinu. Hann var venjul Sigurður Stefánsson 44263
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður fjallar um laun sem hann hafði af póstferðum en fyrsta árið fór hann í Hóla og þá hafði han Sigurður Stefánsson 44264
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður fjallar um hvernig hann byrjaði að taka í nefið en það var vinnukona á Þverá, Guðrún Jónsdó Sigurður Stefánsson 44265
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður ræðir um hvort fólk taldi það vera hollt að taka í nefið þegar hann var ungur en hann rámar Sigurður Stefánsson 44266
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður ræðir um fyrstu minningar á Þverá þegar verið var að byggja framhúsið á bænum en hann var s Sigurður Stefánsson 44267
10.09.1975 SÁM 93/3779 EF Sigurður heldur áfram að ræða um mannabeinin en faðir hans fór aldrei með beinin til Jóns vegna drau Sigurður Stefánsson 44268
10.09.1975 SÁM 93/3779 EF Sigurður lýsir leikjum sem hann og börnin á bænum léku sér í, þá Útilegumannaleik og Eyjuleik og lýs Sigurður Stefánsson 44269
10.09.1975 SÁM 93/3779 EF Sigurður lýsir því þegar börnin á bæjunum söfnuðust saman til að skauta á eylendinu í Blönduhlíð fyr Sigurður Stefánsson 44270
10.09.1975 SÁM 93/3779 EF Spyrill spyr hvort farið hafi verið með þulur á bænum en Sigurður segir að það hafi verið lítið um þ Sigurður Stefánsson 44271
10.09.1975 SÁM 93/3779 EF Sigurður talar um Þorgeirsbola en fólk þóttist heyra í honum öskrin og hann átti að koma á undan ges Sigurður Stefánsson 44272
14.09.1975 SÁM 93/3787 EF Spurt er hvort rímur hafi verið kveðnar á kvöldvökum en Sigurður segir að það hafi verið lítið um þa Sigurður Stefánsson 44350
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Sigurður heldur áfram að segja frá Jóni dagbók ásamt dagbókum hans, en þær töpuðust við flutninga. H Sigurður Stefánsson 44351
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Sigurður segir frá huldufólkstrú í Hróarsdal í Hegranesi en þar er fullt af klöppum sem fólk trúði a Sigurður Stefánsson 44352
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Spurt er hvort fjósbaðstofur hafi verið í Blönduhlíð og á nálægum bæjum þegar Sigurður var ungur en Sigurður Stefánsson 44353
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Sigurður segir frá vatnsmyllu í Blönduhlíð en vatnsmyllan var staðsett við bæjarlæk sunnan við bæinn Sigurður Stefánsson 44354
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Sigurður segir frá smiðju á bænum Syðstu-Grund í Blönduhlíð en þar bjó Halldór Einarsson járnsmiður, Sigurður Stefánsson 44355
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Sigurður segir frá því þegar ísastör var slegið á Hjaltastöðum, hvernig og hvenær það var gert sem f Sigurður Stefánsson 44356
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Sigurður fjallar um hvernig tíðarfar breytist við sólstöður og höfuðdag og þá bæði til góðs og ills Sigurður Stefánsson 44357
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Spurt er hvort Sigurður muni eftir mörgum bæjum þar sem ísastör var slegin en Sigurður neitar því og Sigurður Stefánsson 44358
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Spurt er hvort setið hafi verið yfir ánum í æsku Sigurðar en hann segir að því hafi verið alveg hætt Sigurður Stefánsson 44359
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Spurt er um hesta- og fjárkaupsmanninn Coghill en Sigurður hafði heyrt um hann talað í barnæsku og s Sigurður Stefánsson 44360
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Spurt er hvort Sigurður hafi séð hesta með uppgerð tögl en hann hafði einungis séð það einu sinni og Sigurður Stefánsson 44361
14.09.1975 SÁM 93/3789 EF Spurt um hrossakjötsát og hvort einhverjir fordómar hafi verið varðandi það og Sigurður játar að það Sigurður Stefánsson 44362
14.09.1975 SÁM 93/3789 EF Spurt hvort menn hafi þvegið sér upp úr hlandi en Sigurður segist hafa séð mann sem hét Lárus Skúlas Sigurður Stefánsson 44363
14.09.1975 SÁM 93/3789 EF Rætt eru um fráfærur en það var gert um nokkur ár á Þverá. Sigurður sat sjálfur yfir ám í tvö ár eða Sigurður Stefánsson 44364
14.09.1975 SÁM 93/3789 EF Sigurður segir frá veiðum á Drangeyjarfugli en það kom mikið af honum á Þverá. Hann segir frá því hv Sigurður Stefánsson 44365
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Sigurður er spurður hvort hann hafi séð eða heyrt að kýr eða naut hafi verið járnuð en hann kannast Sigurður Stefánsson 44366
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Spurt er um verkfæri við heyskap sem voru kallaðar vögur en hey var flutt á þeim. Sigurður kannast v Sigurður Stefánsson 44367
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Spurt er hvenær heysleðar komu í notkun en þeir komu á eftir vögum og voru notaðir í nokkurn tíma. S Sigurður Stefánsson 44368
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Spurt er hvort kerrur hafi verið komnar á Þverá þegar Sigurður var unglingur og hann játar því. Hann Sigurður Stefánsson 44369
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Spurt er hvað leysti klyfbera af hólmi við heyskap en það voru heyvagnar samkvæmt Sigurði. Allt hey Sigurður Stefánsson 44370
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Sigurður lýsir sérstakri gerð af klyfberum ásamt því hverjir smíðuðu þá. Hann kynntist þessari gerð Sigurður Stefánsson 44371
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Spurt er hvort íssleðar hafi verið notaðir yfir vetratímann en það voru til sleðar á hverjum bæ samk Sigurður Stefánsson 44372

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.01.2019