Illhugi Sigurðsson 1724-26.02.1759

Hann var dæmdur frá embætti í pró­fastsrétti 6. október 1758 og í fjársektir allmikla fyrir illyrði við Svein lögmann Sölvason, en andaðist á Hólum 26. febrúar 1759, áður en mál hans yrði til lykta leitt.

Heimild: Guðfræðingatal, Hannes Þorsteinsson, Gutenberg 1907 - 1910.

Staðir

Hólar Prestur 09.05. 1755-1758

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.09.2013