Andrés Guðmundsson 11.09.1892-01.08.1974

Bóndi á Felli og í Norðurfirði, Árneshrepp, síðast búsettur í Reykjavík.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

7 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Grímur í Ófeigsfirði fékk konu fyrir vestan heiði til að útvega sér draug til að klekkja á Óla en ek Andrés Guðmundsson 14506
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Systur heimildarmanns dreymir Móra, hann kemur til hennar og segir það lygi á sig að hann hefði drep Andrés Guðmundsson 14507
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Sagt frá huldufólkstrú og draugatrú Andrés Guðmundsson 14516
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Æviatriði Andrés Guðmundsson og Sigurlína Valgeirsdóttir 14517
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Tröllasaga. Tröllin áttu heima í Ódáðahrauni og voru á leið á tröllaþing í Hornbjargi. Svo komu þau Andrés Guðmundsson og Sigurlína Valgeirsdóttir 14535
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Gekk ég upp á hólinn Andrés Guðmundsson og Sigurlína Valgeirsdóttir 14536
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Út um kaldan sæ að sjá; Ágúst skjaldaþundur þá; Er Guðmundur Á í krá; Hefur undrahraustan lýð; Þar S Andrés Guðmundsson 14539

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014