Jón Ormsson -1645

Er orðinn prestur í Laugardælum 1628 og þá fylgdi Kaldaðarnes með en 1436 varð Kaldaðarnes sérstakt prestakall. Ekki er alveg  ljóst hvoru prestakallinu sr. Jón fylgdi en í Prestatali Sveins Níelssonar er hann hafa fengið Hraungerði 1636 og gæti það gefið einhverja hugmynd.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 243.

Staðir

Laugardælakirkja Prestur "17"-"17"
Kaldaðarneskirkja Prestur "17"-"17"

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.04.2015