Einar Bjarnason 1696 um-1723 um

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1715. Lauk ekki embættisprófi en vígður 7. september 1721 aðstoðarprestur móðurbróður síns, sr. Þorvalds Stefánssonar að Hofi í Vopnafirði en andaðist skömmu síðar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 340.

Staðir

Hofskirkja í Vopnafirði Aukaprestur 07.09.1721-1723?

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2018