Bjarni Þorsteinsson -1706

Prestur fæddur um 1629. Varð prestur að Vesturhópshólum 1666 og til dauðadags en vera má að hann hafi verið aðstoðarprestur föður síns fyrir 1666 á sama stað.Hann var gáfumaður, kennimaður góður og söngmaður. Varð blindur en gegndi engu að síður prestskap.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 199.

Staðir

Vesturhópshólakirkja Prestur 1666-1707

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.06.2016