Þórarinn Þórarinsson (Tóti) 02.03.1896-

Fæddur 1896 í Manitoba. Faðir ættaður úr nágrenni Reykjavíkur en móðir úr Eyjafirði. Talaði ekkert nema íslensku þangað til hann fór að vinna fjórtán ára gamall. Kvæntist um fertugt „útlendri konu“ og talaði bara ensku við fjölskylduna. Hefur ekki lesið mikið á íslensku en hefur farið þrisvar til Íslands og talar íslensku reglulega.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

11 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.06.1982 SÁM 94/3865 EF Ég er fæddur átján hundruð og nítíu og sex á Flugumýri, annan mars og. Það er lengra norður á brauti Þórarinn Þórarinsson 44571
23.06.1982 SÁM 94/3865 EF Geturðu sagt mér meira frá vinnunni í sögunarmyllunni, var það allt árið um kring. sv. Nei, nei, þa Þórarinn Þórarinsson 44572
23.06.1982 SÁM 94/3865 EF Sáuð þið eitthvað af dýrum til að skjóta? sv. Það voru músdýr og önnur dýr náttulega but það var mj Þórarinn Þórarinsson 44573
23.06.1982 SÁM 94/3865 EF Hvernig var þetta svo eftir að þú fórst að búa hérna, fórst þú í þetta á veturna áfram? sv. Að saga Þórarinn Þórarinsson 44574
23.06.1982 SÁM 94/3866 EF Voruði að reyna að skjóta þá samt? sv. Well, það voru tveir menn, Jón Pálsson og Gestur á Sandy-Bar Þórarinn Þórarinsson 44575
23.06.1982 SÁM 94/3866 EF Hvernig er þetta þegar þú ferð að búa, ertu giftur þá? sv. Neinei, ég gifti ekki fyrr nítján þrjátí Þórarinn Þórarinsson 44576
23.06.1982 SÁM 94/3866 EF Geturðu sagt mér frá störfunum hér á bænum, lýst fyrir mér vetrar störfum og sumarverkum til dæmis? Þórarinn Þórarinsson 44577
23.06.1982 SÁM 94/3866 EF En þú hefur aldrei farið á vatnið sjálfur? sv. Jú, jú, ég var, nítjánhundruð og tólf þá byrjaði ég Þórarinn Þórarinsson 44578
23.06.1982 SÁM 94/3866 EF En þú hefur ekkert farið í fiskerí? sv. Jú, ég fiskaði í, fiskaði með Stefán Ólafsson í þrjú eða fj Þórarinn Þórarinsson 44579
23.06.1982 SÁM 94/3866 EF Hvernig þótti þér um stríðið og menn urðu reiðir útaf töluvert? sv. Well, ég er ekki kunnugur því, Þórarinn Þórarinsson 44580
23.06.1982 SÁM 94/3866 EF Þú hefur farið þrisvar til Íslands? sv. Já. sp. Ferðaðist þú dálítið um? sv. Ok. ég hef ekki ferðast Þórarinn Þórarinsson 44581

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.04.2019