Guðjón Hálfdanarson 06.07.1833-25.10.1883

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1856 með 2. einkunn. Próf úr prestaskóla 1858. Kenndi börnum á Ísafirði veturinn eftir en dvaldist í Höfn 1959-60. Fékk Flatey 28. júní 1860, Glæsibæ 30. apríl 1863, Dvergastein 27. júní 1867, Kross 11. ágúst 11. ágúst 1874 og Saurbæ í Eyjafirði 8. febrúar 1882 og hélt til æviloka. Var orðlagður raddmaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 116-17. </p>

Staðir

Flateyjarkirkja Prestur 28.06. 1860-1863
Glæsibæjarkirkja Prestur 30.08.1863-1867
Dvergasteinskirkja Prestur 27.06. 1867-1874
Krosskirkja Prestur 11.08. 1874-1882
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Prestur 08.02. 1882-1883

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.11.2014