Magnús Pálsson 1614-06.06.1682

Vígður snemma árs 1635 sem heimilisprestur að Reykhólum, fór þaðan sumarið eftir og settist að í Skálholti. Fékk Kálfholt 1638 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 450.

Staðir

Reykhólakirkja Heimilisprestur 1635-1636
Kálfholtskirkja Prestur 1638-1682

Heimilisprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.02.2014