Eiríkur Þorvarðsson 1650 um-1740

Prestur. Vígðist aðstoðarprestur sr. Eiríks Ólafssonar í Kirkjubæ 12. nóvember 1676 og 1678 varð hann aðstoðarprestur sr. Sigfúsar Tómassonar í Hofteigi og fékk veitingu fyrir því prestakalli 5. júlí 1679. Gegndi og Möðrudal frá 1716. F'ekk tengdason sinn sr. Sigfús Sigfússon aðstoðarprest 1728 og gaf prestakallið upp við hann 15. júní 1729. Fékkst við ritstörf.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 429.

Staðir

Hofteigskirkja Prestur 1678-1729
Kirkjubæjarkirkja Aukaprestur 12.11.1676-1678
Möðrudalskirkja Prestur 1716-

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.01.2018