Páll H. Jónsson 31.10.1871-12.03.1942

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1893 og Cand. theol. frá Prestaskólanum 17. ágúst 1895. Veitt Fjallaþing 4. maí 1897, fékk Svalbarð 20. janúar 1899. Ásmundarstaðarsókn var lögð undir Svalbarð í fardögum 1911. Sat á Raufarhöfn frá 1928. Prófastur í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi 1909 til 1942. Lét af prófastsstörfum 1941. Aukaþjónusta í nágrannasóknum um tíma.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 323-24</p>

Staðir

Möðrudalskirkja Prestur 04.05.1897-1899
Svalbarðskirkja Prestur 20.01.1899-1942

Prentari , prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.11.2017