Guðný Björnsdóttir 21.02.1890-
Guðný var eiginkona Valdimars Stefánssonar bónda.
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
2 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
17.10.1972 | SÁM 91/2807 EF | Valdimar segir sögu frá manni sem sendur var á norðursvæði Kanada. | Valdimar Stefánsson og Guðný Björnsdóttir | 50534 |
17.10.1972 | SÁM 91/2807 EF | Valdimar segir sögu af samskiptum Íslendingar og indíána. | Valdimar Stefánsson og Guðný Björnsdóttir | 50535 |
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 11.01.2021