Björn Sveinsson 15.öld-

Sagður prestur á Hrepphólum og er skráður á eftir Andrési sem fékk Hrepphóla 1431 og er sennilega næsti prestur þar á eftir honum en 1444 var Erlendur Brandsson skráður prestur þar Á milli þeirra var Sæmundur Jónsson.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 56.

Staðir

Hrepphólar Prestur "15"-"15"

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019