Sigurður Jónsson -1595?

Prestur. Fór utan 1534, fékk þá Grenjaðarstað og hélt til æviloka. Hann var officialis 1547 í biskupsstað eftir lát Ólafs biskups Hjaltasonar.. Prófastur í Þingeyjarþingi 1571-73. Hann var hinn mesti kirkjuhöfðingi og hélt sig með rausn. Maður friðsamur, fésýslumaður og stórauðugur. Fékkst við þýðingar .

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 230-31.

Staðir

Grenjaðarstaðakirkja Prestur 1535-1595

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.10.2017