Árni Kristmundsson 14.11.1889-15.10.1976

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

28 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Árni segir frá föður sínum, hvar hann bjó og vertíðarferðum; einu sinni lá hann og fleiri menn úti á Árni Kristmundsson 41152
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Árni og Frosti spjalla á meðan Árni drekkur kaffið: um dvöl Árna á sjúkrahúsinu, blindu hans, en han Árni Kristmundsson 41153
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Nefndir nokkrir leikir, bæði innileikir og útileikir: skollaleikur, glíma og áflog, eyjuleikur, skes Árni Kristmundsson 41154
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Skemmtanir, dansleikir haldnir á Skaga, á Skíðastöðum, Hrauni, Hóli og í Hvammi, þar voru stærri bað Árni Kristmundsson 41155
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Rætt um presta í Hvammi í Láxárdal, séra Arnór; séra Sigfús og séra Björn Blöndal Árni Kristmundsson 41156
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Spurt um álagabletti í Hvammi en þar er enginn; þá spurt um Djáknapoll eða Djáknapytt og Árni veit u Árni Kristmundsson 41157
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Þegar Árni var í Hvammi var byggður þar skúr og það var búið að reisa hann þrisvar sinnum en hann hr Árni Kristmundsson 41158
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Þótti reimt í Hvammi, Árni sá sjálfur svip látins manns og heyrði stundum fótatak, eins og margir að Árni Kristmundsson 41159
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Spurt um drauma, Árna hefur jafnvel dreymt fyrir atburðum Árni Kristmundsson 41160
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Álagablettir: þúfur á Selá og álög á Selvatni, þar á ekkert að veiðast og voru álfkonur sem rifust s Árni Kristmundsson 41161
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Huldufólk bjó í Hringborgum við Ketu á Skaga, það flutti á milli borganna um áramót Árni Kristmundsson 41162
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Um rímnakveðskap og kvæðamenn nefndir; Jakob Jónsson í Ketu, Jón Jónsson á Selá, Kristmundur Árni Kristmundsson 41163
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Spurt um sagðar sögur, Guðríður sagði mikið af sögum og fór með þulur Árni Kristmundsson 41164
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Um fráfærur og selbúskap; um kvíar og stekki Árni Kristmundsson 41165
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Fjósbaðstofur, ein var á Selá sem var rifin um 1901 Árni Kristmundsson 41166
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Álagablettur á Hafragili, tvisvar var hann sleginn og í annað sinn drapst kýr og í hitt skiptið reið Árni Kristmundsson 41167
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Um fjósbaðstofuna á Selá og minnst á fleiri slíkar Árni Kristmundsson 41168
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Um ýmislegt í sambandi við heyskap og flutninga: að slá ísastör sem Árni hefur enga reynslu af, um v Árni Kristmundsson 41169
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Áfram um hleypiklakka og smíði þeirra, einnig um aðra smíði úr rekavið, hverjir á Skaga smíðuðu Árni Kristmundsson 41170
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Um fuglaveiði við og í Drangey; taldir upp formenn í Drangeyjarveiði; ástæður þess að veiðarnar minn Árni Kristmundsson 41171
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Spurt um draugagang á Selnesi og um Eirík Skagadraug, en fátt er um svör Árni Kristmundsson 41172
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Um tækninýjungar við heyskap; dráttarvélar, túnasléttun og síðan um bíla á Skaga Árni Kristmundsson 41174
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Vatnsmyllur og kvarnir; hvað var malað og í hvað var svo mjölið notað Árni Kristmundsson 41174
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Spurt um uppgert tagl og fleira varðandi hestamennsku, en lítið var um hesta á Skaga, þar eru engar Árni Kristmundsson 41175
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Spurt um Coghill og Árni kannast við að hafa heyrt um hann, en segir engar sögur Árni Kristmundsson 41176
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Árni hitti Símon Dalaskáld, einnig minnst á Skaga-Davíð og Jóhann bera og spurt um vísur Árni Kristmundsson 41177
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Aðeins um selveiði og síðan um hákarlaveiði sem Árni stundaði aðeins frá Hrauni; einnig um fiskveiða Árni Kristmundsson 41178
28.08.1975 SÁM 93/3760 EF Um heyskap og fjárbeit í Drangey; að lokum spjall um viðtalið Árni Kristmundsson 41179

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.02.2018