Eiríkur Jónsson 10.01.1705-08.05.1779

<p>Prestur. Vígðist 29. maí 1729 aðstoðarprestur að Ríp, fékk Hvamm í Laxárdal 23. janúar 1731 en 1746 Hof á Skagaströnd og var þar til dauðadags. Mjög fátækur, frækinn glímumaður, hraðtalaður og orðkringur, prédikaði upp úr sér viðbúnaðarlaust þegar honum bauð svo við að horfa en varð stundum slitrótt svo að Gísli biskup Magnússon réð honum frá þeirri aðferð.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 411-12. </p>

Staðir

Rípurkirkja Aukaprestur 29.05.1729-1731
Hvammskirkja í Dölum Prestur 23.01.1731-1746
Hofskirkja Prestur 1746-1779

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.07.2016