Gísli Erlingsson 1684-1744

Fæddur um 1684. Stúdent frá Skálholtsskóla 1706. Vígðist að Ólafsvöllum 1707 eða snemma árs 1708 og hélt prestakallið til dauðadags, 1744.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 50.

Staðir

Ólafsvallakirkja Prestur 1707-8-1744

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.02.2014