Gunnlaugur Gunnlaugsson 1748-30.12.1799

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1770, varð djákni á Þingeyrum 1772, vígðist 9. maí 1773 aðstoðarprestur sr. Jóns Þorgrímssonar á Hálsi í Fnjóskadal og fékk prestakallið við uppgjöf sr. Jóns, 23. júlí 1795 og hélt til dauðadags. Var búmaður góður og fjáraflamaður en ekki talinn gáfumaður þó fóru honum prestverk vel úr hendi, raddmaður góður, nokkuð drykkfelldur en stilltur,

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 211-12.

Staðir

Hálskirkja Aukaprestur 09.05.1773-1795
Hálskirkja Prestur 23.07.1795-1799

Aukaprestur, djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.09.2017