Magnús Sigurðsson 05.09.1805-12.06.1858

Prestur. Sumir segja hann fæddan 1807. Stúdent 1836 frá Bessastaðaskóla með heldur lélegum vitnisburði. Fékk Þönglabakka 11. desember 1839, Eyjadalsá 20. febrúar 1844 og Gilsbakka 13. maí 1844 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 454-55.

Staðir

Þönglabakkakirkja Prestur 11.12.1839-1844
Eyjadalsárkirkja Prestur 20.02.1844-13.05.1844
Gilsbakkakirkja Prestur 13.05.1844-1858

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.08.2014