Bergur Magnússon 08.1772-28.10.1837

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1794. Var vígður aðstoðarprestur sr. Árna Gíslasonar að stafafelli. Varð prófastur í Austur-Skaftafellssýslu 8. nóvember 1814. Fékk Stafafell 23. ágúst 1822 og Hof í Álftafirði 14. mars 1824of var þar til dauðadags. Talinn merkur klerkur og bar gott skyn á lækningar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 150.

Staðir

Hofskirkja Prestur 14.03.1824-1837
Stafafellskirkja Prestur 23.08.1822-1837

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.05.2018