Jón Hjartarsson 12111815-25.06.1881

Stúdent 1838. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Gilsbakka og gegndi emmbættinu ár eftir að faðir hans dó. F'ekk Kross 27. janúae 1847 og Gilsbakka 4. október 1860 og var til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 156.

Staðir

Gilsbakkakirkja Aukaprestur 03.02.1838-1843
Gilsbakkakirkja Prestur 1843-1844
Krosskirkja Prestur 27.01.1847-1860
Gilsbakkakirkja Prestur 04.10.1860-1881

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.01.2014