Sigurður Geirfinnsson 12.09.1893-27.04.1981

Ólst upp á Halldórsstöðum, S-Þing.

Staðir

Ljósavatnskirkja Organisti -

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

33 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Sagan af Snata og kisu Sigurður Geirfinnsson 18656
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Sagan um lóuna og spóann Sigurður Geirfinnsson 18657
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Frá ferð heimildarmanns að Hofi í Hjaltadal og villum hans á Hjaltadalsheiði Sigurður Geirfinnsson 18658
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Um heiðavegi og heiðarferðir Sigurður Geirfinnsson 18659
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Sagt frá ferð í stórhríð árið 1925 Sigurður Geirfinnsson 18660
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Örnefni tengd huldufólki að Landmóti: Álfatunga og steinn þar kallaður Álfasteinn Sigurður Geirfinnsson 18661
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Gömul kona á Halldórsstöðum sem stundum sá eitthvað Sigurður Geirfinnsson 18662
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Gleypimjólk var fyrsta mjólkin kölluð eftir að fært var frá Sigurður Geirfinnsson 18663
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Álfabyggð að Fremstafelli: klappir við fjósið Sigurður Geirfinnsson 18664
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Saga um afleiðingar tóbaksskorts Sigurður Geirfinnsson 18665
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Skrýtla um tvo menn í Barnafelli Sigurður Geirfinnsson 18666
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Saga af manni sem komst oft skringilega að orði Sigurður Geirfinnsson 18667
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Sagt frá Sigurði Lúther. Hann var drykkjumaður er mikið góðmenni og bóngóður. Var mikill ferðamaður. Sigurður Geirfinnsson 18668
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Fé sótt í Lokastaðarétt í Fnjóskadal, ein erfiðasta ferð sem heimildarmaður hefur farið Sigurður Geirfinnsson 18669
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Um Sigurð Lúther sem stjórnaði böllum og söng. Að lokum af jarðarför föður heimildarmanns Sigurður Geirfinnsson 18670
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Hvernig myrkfælni fór af heimildarmanni Sigurður Geirfinnsson 18671
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Skútustaðakussa: Sigurður kann engar sögur af henni en kona hans var samt af ættinni sem hún fylgdi Sigurður Geirfinnsson 18672
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Frásögn um kistu sem fannst á hvolfi í gröfinni, vegna þess að líkmennirnir voru haugafullir. Kona t Sigurður Geirfinnsson 18673
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Spurt um drauga á Ljósavatnskirkju en þeir voru engir. Sigurður varð ekki hræddur við að sækja þvott Sigurður Geirfinnsson 18674
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Mórauður strákur átti að hafa sést í kjallaranum á skólahúsinu á Hólum í Hjaltadal. Sigurður taldi s Sigurður Geirfinnsson 18675
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Maður drukknar í Ljósavatni Sigurður Geirfinnsson 18676
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Sagt frá drukknum manns frá Halldórsstöðum um 1900 Sigurður Geirfinnsson 18677
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Um Möngukofa: kerling hengdi sig þar Sigurður Geirfinnsson 18678
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Faðir heimildarmanns kemst ekki út úr Hornhúsum, sem eru nálægt Möngukofa, því dyrnar eru týndar Sigurður Geirfinnsson 18679
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Skopsaga um beitardeilur tveggja bænda Sigurður Geirfinnsson 18680
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Jón Haraldsson á Einarsstöðum kunni mikið af sögum og lagaði þær gjarnan til Sigurður Geirfinnsson 18681
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Frásaga um daglega lífið í barnasögustíl Sigurður Geirfinnsson 18682
26.07.1980 SÁM 93/3314 EF Um sagnagerð heimildarmanns Sigurður Geirfinnsson 18683
26.07.1980 SÁM 93/3314 EF Um skólagöngu, búskap og embættisstörf Sigurður Geirfinnsson 18684
26.07.1980 SÁM 93/3314 EF Skýring Sigurðar á nafni Ljósavatns Sigurður Geirfinnsson 18685
26.07.1980 SÁM 93/3314 EF Spurt um vísur og hagyrðinga, farið með Þið þekkið fold með blíðri brá og síðan vísu eftir Baldur á Sigurður Geirfinnsson 18686
26.07.1980 SÁM 93/3314 EF Maður fyrirfer sér í Ljósavatni, síðan spurt um nykra og öfugugga, neikvæð svör Sigurður Geirfinnsson 18687
26.07.1980 SÁM 93/3314 EF Um draumfarir heimildarmanns Sigurður Geirfinnsson 18688

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014