Bjarni Hallason -1688

Útskrifaður úr Skálholtsskóla og vígður aðstoðarprestur til sr. Mgnúsar Péturssonar á Hörgslandi. Varð aðstoðarprestur sr. Sigurðar Bjarnasonar á Kálfafellsstað árið 1670 og fékk prestakallið eftir hann 1682 og hélt því til dauðadags, 1688.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 168.

Staðir

Hörgslandskirkja Aukaprestur 07.07. 1667-1670
Kálfafellsstaðarkirkja Aukaprestur 1670-1682
Kálfafellsstaðarkirkja Prestur 1682-1688

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.12.2013