Helgi Bjarnason -1675

Prestur dáinn um 1675. Lærði í Skálholtsskóla. Vígðist aðstoðarprestur í Hvammi í Norðurárdal 31. maí 1668. Var enn á lífi 1674 og sótti þá um vonarbréf fyrir Stað á Reykjanesi og mælti biskup með því en ekki er skráð hvernig fór með umsóknina og ekki er nafn hans að finna í skrám yfir presta á Stað.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 332.

Staðir

Hvammskirkja Aukaprestur 31.05.1668-
-

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Uppfært 1.09.2014