Halldór Sigfússon 03.01.1815-21.09.1846

<p>Prestur. Stúdent úr Bessastaðaskóla með mjög góðum vitnisburði 1836. Dvaldi nokkur ár erlendis og tók m.a. 2. lærdómspróf. Fékk Hofteig 18. ágúst en drukknaði 21. september 1846 í Lagarfljóti áður en hann gæti tekið vígslu. Faðir hans hafði drukknað á sama stað.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 269. </p>

Staðir

Hofteigskirkja Guðfræðingur -

Guðfræðingur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.02.2018